Ferill 744. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1899  —  744. mál.




Svar


sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Ingu Sæland um sjókvíaeldi.


     1.      Í hvaða fjörðum var stundað sjókvíaeldi á árunum 2010 til 2019?
    Ráðuneytið óskaði eftir svörum við ofangreindri spurningu frá Matvælastofnun og má sjá svar stofnunarinnar í eftirfarandi töflu.

Landsvæði Lax Regnbogi Þorskur Bleikja
Vestfirðir Patreksfjörður 2010–2019 2010– 2013
Tálknafjörður 2012–2019 2012
Arnarfjörður 2011– 2019
Dýrafjörður 2016– 2019 2013– 2017
Önundarfjörður 2013– 2019 2015– 2016
Ísafjarðardjúp 2012– 2019 2010– 2019
Austfirðir Berufjörður 2013– 2014
2016– 2019 2012– 2017 2010– 2012
Reyðarfjörður 2017– 2019
Fáskrúðsfjörður 2010– 2016
Stöðvarfjörður 2010– 2016
Mjóifjörður 2010– 2013
Norðurland Lón í Öxarfirði 2010– 2013 2010– 2019
Heimild: Matvælastofnun

     2.      Hver var heildarframleiðsla sláturfisks í tonnum árlega talið eftir tegundum í hverjum þessara fjarða á tímabilinu?
    Ráðuneytið óskaði eftir svari Matvælastofnunar við ofangreindri spurningu og má sjá svar stofnunarinnar í eftirfarandi töflu. Í þessari töflu er miðað við heildarframleiðslu (í tonnum) fyrir hvern fjörð fyrir sig frá árinu 2010 til 2018 og eru upplýsingar byggðar á framleiðsluskýrslum sem fyrirtækin hafa sent Matvælastofnun. Auðir reitir eru þar sem ekki bárust framleiðsluskýrslur og reitir merktir með 0 eru svæði þar sem engin framleiðsla var í gangi.

Svæði Tegund 2010 2011 2012 2013
Patreksfjörður og Tálknafjörður Lax 660
Regnbogasilungur
Þorskur 191,1 8 0,2
Arnarfjörður Lax
Dýrafjörður Bleikja
Lax
Regnbogasilungur 250 327,4 850
Önundarfjörður Bleikja
Regnbogasilungur 1,2
Þorskur 25 57,8 6
Ísafjarðardjúp Regnbogasilungur 10,9 50
Þorskur 274,7 164,2 320 128,1
Berufjörður Lax 11,9
Regnbogasilungur 4,8
Þorskur 84,5
Reyðarfjörður Lax
Fáskrúðsfjörður Þorskur 7,5
Stöðvarfjörður Þorskur 165,2
Mjóifjörður Lax 6,5 7 12
Lón í Öxarfirði Bleikja 264
Svæði Tegund 2014 2015 2016 2017 2018
Patreksfjörður og Tálknafjörður Lax 762,3 1.644,3 5.263,6 2.983,8
Regnbogasilungur 415,5
Þorskur
Arnarfjörður Lax 0 836,4 6.096,5 4.718,4 4.951,0
Dýrafjörður Bleikja 1.672,2 0
Lax 3,98
Regnbogasilungur 376,4 300,1 537,1
Önundarfjörður Bleikja 10,5
Regnbogasilungur 43,5 68,2 27,4
Þorskur
Ísafjarðardjúp Regnbogasilungur 2 0 376,8
Þorskur 1,3 52,9 0
Berufjörður Lax 80,6 2.753,8
Regnbogasilungur 93,9 382 1.455,7 2.488,2
Þorskur
Reyðarfjörður Lax 0 77,2
Fáskrúðsfjörður Þorskur 26,5 12,8 7,3 0 0
Stöðvarfjörður Þorskur 23,8 0 14,7 0 0
Mjóifjörður Lax
Lón í Öxarfirði Bleikja 234,8 77,7 341,6 489,4
Heimild: Matvælastofnun

     3.      Hvert var heimilað heildarframleiðslumagn í hverjum firði samkvæmt útgefnum starfsleyfum á hverju ári tímabilsins?
    Þar sem útgáfa starfsleyfa í fiskeldi er í verkahring Umhverfisstofnunar óskaði ráðuneytið eftir ofangreindum upplýsingum frá stofnuninni. Í eftirfarandi töflu sem ráðuneytinu barst frá Umhverfisstofnun kemur fram heimilað heildarframleiðslumagn (í tonnum) í hverjum firði samkvæmt útgefnum starfsleyfum. Þess ber að geta að árið 2015 voru eldri leyfi frá heilbrigðisnefndum færð yfir til Umhverfisstofnunar og stofnunin fékk þá upplýsingar um þau leyfi sem í gildi voru. Stofnunin hefur því ekki upplýsingar um eldri leyfi heilbrigðisnefnda sem gætu hafa fallið niður fyrir árið 2015. Í töflunni hér að neðan þar sem eldistegund er ótilgreind í leyfi fær hún merkinguna A. Slík leyfi með ótilgreindum eldistegundum voru oft gefin út af heilbrigðisnefndum.

Svæði 2010 2011 2012 2013 2014
Vestfirðir Patreks- og Tálknafjörður 3.000 L
598 Þ
3.000 L
598 Þ
3.000 L
598 Þ
Arnarfjörður 4.500 L 4.500 L 4.500 L
Dýrafjörður 200 LRÞ 2.000 LR
200 LRÞ
2.000 LR
200 LÞ
2.000 LR
200 LRÞ
2.000 LR
200 LRÞ
Önundarfjörður 200 R 200 R 200 R 200 L
200 R
200 RÞ
200 L
200 R
200 RÞ
Ísafjarðardjúp 200 A
200 Þ
200 A
200 Þ
200 A
200 LR
2.600 Þ
200 LR
2.800 Þ
200 ÞR
200 LR
2.800 Þ
200 ÞR
Austfirðir Berufjörður 4.000 L
100 R
4.099 Þ
6.000 L
2.100 R
99 Þ
6.000 L
2.100 R
99 Þ
6.000 L
2.100 R
99 Þ
Reyðarfjörður 6.000 L 6.000 L 6.000 L
Fáskrúðsfjörður 199 Þ 199 Þ 199 Þ 3.000 R
199 Þ
3.000 R
199 Þ
Stöðvarfjörður 200 Þ 200 Þ 200 Þ 200 Þ 200 Þ
Seyðisfjörður 400 A 400 A 400 A
Mjóifjörður 3.200 LÞ 3.200 LÞ 3.200 LÞ 3.200 LÞ 3.200 LÞ
Norðurland Lón í Öxarfirði 1.000 LB 1.000 LB 1.000 LB
Eyjafjörður 1.000 L
1.200 ÞÝ
1.000 L
1.200 ÞÝ
1.000 L
1.200 ÞÝ
1.000 L
1.200 ÞÝ
1.000 L
1.200 ÞÝ

Svæði 2015 2016 2017 2018 2019
Vestfirðir Patreks- og Tálknafjörður 3.000 L
598 Þ
3.000 L
598 Þ
3.000 L
598 Þ
17.500 L
200 Þ
4.000 L
200 Þ
Arnarfjörður 4.500 L 11.500 L 11.500 L 11.500 L 11.500 L
Dýrafjörður 2.000 LR
200 LRÞ
2.000 LR
200 LRÞ
4.000 LR
200 LRÞ
4.000 LR
200 LRÞ
4.000 LR
200 LRÞ
Önundarfjörður 200 R
1.200 RÞ
200 R
1.200 RÞ
200 R
1.200 RÞ
200 R
1.200 RÞ
200 R
1.200 RÞ
Ísafjarðardjúp 4.400 R
2.400 Þ
200 ÞR
4.400 R
2.400 Þ
7.200 ÞR
4.400 R
2.400 Þ
7.200 ÞR
4.400 R
2.400 Þ
200 ÞR
4.000 R
800 Þ
200 ÞR
Austfirðir Berufjörður 6.000 L
2.100 R
99 Þ
6.000 L
2.100 R
99 Þ
6.000 L
2.100 R
99 Þ
6.000 L
2.100 R
99 Þ
9.800 L
Reyðarfjörður 6.000 L 6.000 L 6.000 L 6.000 L 6.000 L
Fáskrúðsfjörður 3.000 R
199 Þ
3.000 R
199 Þ
3.000 R
199 Þ
3.000 R
199 Þ
11.000 L
199 Þ
Stöðvarfjörður 200 Þ 200 Þ 200 Þ 200 Þ
Seyðisfjörður 400 L 400 L 400 L 400 L 400 L
Mjóifjörður 3.200 LÞ 3.200 LÞ 3.200 LÞ 3.200 LÞ 3.200 LÞ
Norðurland Lón í Öxarfirði 1.000 LB 1.000 LB 1.000 LB 1.000 LB 1.000 LB
Eyjafjörður 1.000 L
1.200 ÞÝ
1.000 L
1.200 ÞÝ
1.000 L
1.200 ÞÝ
1.000 L
1.200 ÞÝ
1.000 L
A = ótilgreint, B = bleikja, L = lax, R = regnbogasilungur, Ý = ýsa, Þ = þorskur
Heimild: Umhverfisstofnun